Höfundur: Jón Jónsson, þjóðfræðingur Konudagurinn er í dag og góa byrjar samkvæmt gamla mánaðatalinu. Í fornum sögum eru Þorri og Góa feðgin, en stundum talin hjón á síðari öldum og eiga þá saman börnin Einmánuð og Hörpu. Þorri er sagður sonur Snæs konungs og átti systurnar Fönn, Drífu og Mjöll. Sú síðastnefnda var einmitt móðir …