Í dag er 1. febrúar, sem er fyrir mörgum langþráður útborgunardagur, en sömuleiðis er þessi dagur þekktur sem Brígitarmessa. Hér er um að ræða einn merkasta dýrling Írland, heilaga Brígit, eða Lá Fhéile Bríde. Hún hefur á Írlandi verið álitin dýrlingur sólarinnar og gróandans, auk þess að vera einskonar dýrlingur frjósemi og verið í hávegum …