Um þessar mundir eru margir landsmenn farnir að huga að vorinu, sumrinu og hvort ekki verði gæðalegt veður næstu vikur og mánuði. Í sumum sveitum er sauðburður handan við hornið, sem er í hugum fólks jafnt ánægjulegur, erfiður og viðkvæmur tími, og spilar vorveðrið þar býsna stóra rullu. Hér ætla ég að fjalla aðeins um …