Einar Ísaksson fornleifafræðingur á Broddanesi við Kollafjörð er þessi misserin að rannsaka dysjar, kuml og hauga á Ströndum, og örnefni, heimildir og sagnir um slíkt. Hann gerir vettvangsathuganir í tengslum við þessa heimildavinnu og er búinn að fara víða um Bitru, Kollafjörð og Steingrímsfjörð, skoða líklega staði og spjalla við landeigendur, bændur og búalið. Síðustu …