Á Bjarnarnesi, milli Steingrímsfjarðar og Bjarnarfjarðar á Ströndum, er mikil gjótvarða á klettahöfða. Sagt er að þarna séu dysjaðir smalarnir á Bjarnarnesi og Kaldrananesi, en þeir höfðu orðið ósáttir um hvor jörðin ætti rétt á selveiði í skerjum út af nesinu og deilan hafi magnast svo að þeir hafi barist og drepið hvorn annan. Hafi …