Uppbyggingarsjóður Vestfjarða hefur tvívegis styrkt verkefni á vegum Rannsóknasetursins sem ber titilinn Vestfirska þjóðtrúarfléttan. Þar er m.a. um að ræða samstarfsverkefni þjóðfræðinga á Vestfjörðum og safna, setra og sýninga í fjórðungnum og snýst um fjölbreytta miðlun. Einnig hefur Frumkvæðissjóður Brothættra byggða í Strandabyggð styrkt verkefnið veglega, með það fyrir augum að skapa Ströndum þá sérstöðu að …