Höfundar pistils: Dagrún Ósk Jónsdóttir og Jón Jónsson Nú er páskahátíðin að baki, með tilheyrandi afslöppun, súkkulaðiáti og stuði. Þjóðfræðingar hjá Rannsóknasetri HÍ á Ströndum Þjóðfræðistofu útbjuggu um hátíðina dálitla netkönnun um siði og venjur fólks í tengslum við páskana og deildu henni á Facebook. Uppátækið var mest til gamans gert, en auðvitað höfum við …