Undanfarna júnídaga hefur landfræðileg staða Íslands hér langt í norðri minnt rækilega á sig, með kulda og trekki og fönn í fjallshlíðum – jafnvel á láglendi á stöku stað. Þá hugsar maður hlýlega til ungviðanna úti í dýraríkinu og vonar að tíðin batni og valdi sem minnstu tjóni. Um þessar mundir má vissulega búast við …