Um Strandamanninn Klemus Bjarnason og meinta glæpi hans Sautjánda öldin var sannkölluð galdraöld í sögu vestrænna ríkja. Þá ríkti galdrafár, bæði hér á Íslandi og í nágrannalöndum okkar. Yfirvöldin, bæði veraldleg og andleg, kóngur og kirkja, voru á þessum tíma sammála um að galdur væri í senn raunverulegur og hættulegur. Fólk sem var álitið kunna …