Nú berast fregnir af teistum í fjöru og þröstum sem vekja Strandafólk með sínum morgunsöng. Tjaldurinn lætur í sér heyra, stelkurinn er kominn á stjá með sín varnaðarorð, gæsirnar eru orðnar ástfangnar – vorið er að koma. En við vitum að vorið kemur ekki með látum á einni nóttu, enda er það þekktur undirtónn þjóðarsálarinnar …