Konudagurinn er í dag og góa byrjar samkvæmt gamla mánaðatalinu. Í fornum sögum eru Þorri og Góa feðgin, en stundum talin hjón á síðari öldum og eiga þá saman börnin Einmánuð og Hörpu. Þorri er sagður sonur Snæs konungs og átti systurnar Fönn, Drífu og Mjöll. Sú síðastnefnda var einmitt móðir Bárðar Snæfellsáss. Þorri var …