Höfundur: Jón Jónsson Á árinu 2025 voru liðin 400 ár frá fyrstu galdrabrennu á Íslandi. Hún fór fram í Eyjafirði árið 1625 og þar var Jón Rögnvaldsson brenndur á báli fyrir galdur. Sýslumaður á þessum tíma var Magnús Björnsson sem sat á Munkaþverá. Hann var nýlega tekinn við embætti og hafði dvalið í Kaupmannahafn og …