Höfundur: Einar Ísaksson fornleifafræðingur Hrófá í Steingrímsfirði er merkilegur staður og sagnaríkur. Á söguöld bjó þar Þórir bóndi, „mikill hávaðamaður og heldur ódæll og óvinsæll. Hann varð missáttur við hirðmann Ólafs konungs í kaupstefnu á Steingrímsfirði …“ Fór sú deila á þann veg að Þórir var myrtur af Þorgeiri Hávarssyni eins og segir í 13. …