Höfundur: Jón Jónsson Nálægt bænum Kambi í Árneshreppi, uppi undir fjallinu, bæjarmegin við nesið fram af fjallinu Kambi, er dys. Hún er í einkar fallegu umhverfi, rétt við hestagötuna heim að Kambi. Dysinni má lýsa sem grjóthrúgu á milli níu stórra steina sem mynda þarna myndarlegan hring eða umgjörð um dysina. Ég fór þarna fyrst …